Ekki taka mark á "veðrið í dag"

Það "var" þvílík veðurblíða á  landinu i dag samkvæmt veðurfréttum í sjónvarpi, kannski víðar, en það er það sem ég hef fyrir mér.

Ekki kaupa þetta ! Því að það var bæði  rok og rigning á  norð-vesturlandi í allan dag, varla stætt.

Hvað er málið með þessar veðurfréttir ?

Ég var einu sinni sem oftar í sveitinni minni, sumarbústaðnum og hlustaði á í Ríkisútvarpinu, sem segir jú alltaf satt og rétt frá, að það hefði verið rigning allan daginn, nákvæmlega þar sem ég var í 20 stiga hita og sólskini !!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veðurfréttir eru svo oft miðaðar bara við höfuðborgarsvæðið, það var nefnilega fínt veður hér í dag. Meira að segja útá Nesi!

Maja Solla (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 23:58

2 Smámynd: Stefanía

Ha ha ha...þar sem alltaf er rok.

En.....þetta er sko " úti á landi"

Stefanía, 6.7.2007 kl. 00:13

3 identicon

En bíddu, varstu útá landi í dag? Eða bara einhver sem þú þekkir?

Maja Solla (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 00:25

4 Smámynd: Stefanía

Einhver sem ég þekki,  fauk fram og aftur með timbur, sem var erfitt að koma fyrir þar sem það átti að vera.

Stefanía, 6.7.2007 kl. 00:35

5 Smámynd: Stefanía

Í veðurblíðunni sko !!!!

Stefanía, 6.7.2007 kl. 00:35

6 identicon

Hahaha, skil þig!

Maja Solla (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 00:43

7 identicon

Klukk! Þú hefur verið klukkuð af mér. Kíktu á síðuna mína til að fá details.

Maja Solla (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband