15.10.2008 | 00:29
Eiríkur Bergmann og Bogi...
Ég er svo ánægð með hann Eirík, að ég er að rifna. Legg reyndar alltaf eyru og augu við þegar hann tjáir sig um hin ýmsu málefni, mér finnst hann snilld.
Enda er hann okkar besti málsvari þessa stundina.
Svo er það hann Bogi Ágústsson. Horfði og hlustaði á hann í kvöld, ræða við Amr Moussa, Framkvæmdastjóra Arababandalagsins.
Hann er svo háttvís, kurteis og snjall, að ég stend mig að því að horfa og hlusta, þó að ég hafi sáralítinn áhuga á málefninu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Mikil dýpt og há greindarvísitala bak við þessar pælingar og svo ég vitni í hæðstvirtan forsetisráðherrann sjálfan þá þakka ég þér fyrir dónaskapinn í minn garð í commentakerfinu á blogginu minu.
við búum enþá í lýðræðsiríki og ég má hafa aðrar pólitiskar skoðanir en þú.
þakka engu að síður
Johann Trast Palmason, 20.10.2008 kl. 02:02
Gott að þú hefur húmor fyrir pælingunum !
Stefanía, 20.10.2008 kl. 02:05
Færir þig á örlítið hærra plan ;)
Stefanía, 20.10.2008 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.